Skýjum ofar 2

Í nýjasta þætti Skýjum Ofar var rætt við Árna Gunnars og Ebba um fisflug.  Þáttastjórnandi fór hjálmlaus í flug með Ebba í 9° frosti og dæmi nú hver fyrir sig skynsemina í því útspili.  Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ÍNN kl. 22 á mánudagskvöldum en hægt er að horfa á umræddan þátt hér fyrir neðan.

Tvísmellið á myndbandið til að horfa á fullum skjá (ESC til að komast til baka).

 

By |2009-03-18T16:33:54+00:00March 18th, 2009|Almennt|0 Comments

About the Author: