Gamlar og góðar á netið

Ágúst formaður tók daginn snemma þennan laugardaginn og dundaði sér við að hlaða inn 100 gömlum myndum úr starfi félagsins undanfarin ár (og áratugi).  Þær má finna í Myndir->Myndaalbúm undir liðnum “Gamlar myndir”.  Við hvetjum félagsmenn að senda inn myndir, lumi þeir á einhverjum góðum, gömlum sem nýjum auðvitað.

By |2009-03-28T13:44:09+00:00March 28th, 2009|Tilkynningar|0 Comments

About the Author: