Kynning: TF-136 DynAero MCR-01 ULC

TF-136 er eitt nýjasta fis innan vébanda Fisfélags Reykjavíkur. Vélin er koltrefjavél (carbon fibre) smíðuð í Frakklandi. Vélin er búin Rotax 912S mótor og skiptiskrúfu sem gerir hana hraðskreiða (farflugshraði um 270 km/klst). Að auki skartar hún fowler flöpum sem leyfir henni að lenda innan 65 km/klst. […]

By |2009-04-06T12:31:40+00:00April 6th, 2009|Flugvélaupplýsingar|0 Comments

TF-134 Fly Synthesis Storch CL

Minnsti flughraði: 34 kt 39 mph 64 km/klst. Farflugshraði: 86 kt 99 mph 160 km/klst. Vne: 97 kt 112 mph 180 km/klst. Flugtakslengd m.v. 15m hindrun: 390 ft | 120 mMesta flugtaksþyngd: 450 kg | 992 lbsTómavigt: 246 kg | 542 lbs Klifgeta: 1000 ft/min | 5 m/sSvifhlutfall: 1:14 Vél: Rotax 582 (65 hö)Eldsneytiseyðsla: 11 [...]

By |2009-04-06T12:31:40+00:00April 6th, 2009|Flugvélaupplýsingar|0 Comments

5. þáttur af “Skýjum ofar” í kvöld

Í kvöld verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN þátturinn Skýjum ofar sem er flestum flugmönnum orðinn að góðu þekktur.  Viðfangsefni þáttarins í kvöld verður að vanda margþætt en hæst ber þar að nefna listflug á TF-ABC (Zlin Z-326 Trener Master árg. 1966) með engum öðrum en einum af okkar reynslumesta flugmanni, Magnúsi Norðdahl.  Lesendum til glöggvunar [...]

By |2009-04-06T11:35:09+00:00April 6th, 2009|Tilkynningar|0 Comments

Nýtt deiliskipulag fyrir flugvallarsvæðið á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg hefur nú auglýst gildistöku á nýju deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið. Svæðið fyrir flugskýli og flugstöð er samtals tæpir 5 hektarar og gert ráð fyrir 6 nýjum byggingarreitum á svæðinu sem hver um sig getur rúmað allt að 6 skýli, eftir því hvað menn vilja byggja stórt. Samkvæmt skipulaginu verður flugstöðin á sínum stað en [...]

By |2009-04-04T22:04:26+00:00April 4th, 2009|Fréttir|0 Comments

AERO Friedrichshafen í fullum gangi

AERO Friedrichshafen sýningin stendur nú yfir í Þýskalandi þegar þessi orð eru rituð.  Sýningin hófst formlega í gær, 2. apríl, og stendur fram yfir helgina.  Þar gefur að líta fjöldan allan af flugvélum, vélfisum, mótordrekum, og nánast öllu því sem flogið getur um loftin blá.  Þónokkrir Fisfélagar hafa heimsótt sýninguna og sumir hverjir notað hana [...]

By |2009-04-03T15:17:09+00:00April 3rd, 2009|Fréttir|0 Comments

visir.is: Vilja nýjan flugskóla á Keflavíkurflugvöll

Til greina kemur að höfuð­stöðvum alþjóðlegs flugskóla verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Ef af verður gætu orðið til á annað hundrað störf fyrir tæknimenn, flugvirkja, flugmenn og fleiri.  Það er hollenska fyrirtækið ECA sem kannar nú möguleika á uppbyggingu á Miðnesheiði, segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri samgönguskóla Keilis. […]

By |2009-04-03T11:02:59+00:00April 3rd, 2009|Fréttir úr öðrum fjölmiðlum|0 Comments

Tilraun með beina útsendingu frá fundum félagsins

Gerð var tilraun til að senda út fimmtudagsfund Fisfélagsins í gærkvöldi, á netinu, þ.e.a.s. í beinni útsendingu.  Tilraunin gekk ágætlega og sýndi að þetta er bæði gerlegt og einfalt í framkvæmd þótt myndgæðin hafi verið að stríða okkur.  Hljóðið barst þó fullkomlega og gerir það sitt gagn að þesssu sinni.  Mynd(hljóð)brot frá fundinum er að [...]

By |2009-04-03T10:29:46+00:00April 3rd, 2009|Fundir|0 Comments