Vélfisfundur næsta þriðjudagskvöld
Vélfisfundur verður næsta þriðjudagskvöld, þann 2. júní kl. 20.00 í félagsheimili Fisfélagsins að Grund. Þema fundarins er “Í byrjun flugsumars” og miklar mannvitsbrekkur munu taka til máls og uppfræða fisflugmenn og undirbúa fyrir spennandi flugsumar. Erindin eru ekki að verra taginu og margt sem engan veginn má framhjá félagsmönnum og menn því hvattir til að [...]