Vélfisfundur næsta þriðjudagskvöld

Vélfisfundur verður næsta þriðjudagskvöld, þann 2. júní kl. 20.00 í félagsheimili Fisfélagsins að Grund.  Þema fundarins er “Í byrjun flugsumars” og miklar mannvitsbrekkur munu taka til máls og uppfræða fisflugmenn og undirbúa fyrir spennandi flugsumar.  Erindin eru ekki að verra taginu og margt sem engan veginn má framhjá félagsmönnum og menn því hvattir til að [...]

By |2009-05-29T15:41:44+00:00May 29th, 2009|Fundir|0 Comments

Ferðasaga: Ég myndi líklega tapa höfðinu á mér …

Vefnefnd óskar eftir skemmtilegum ferðasögum, myndum og myndböndum til að prýða vefinn.  Undirritaður vefnefndarlimur ákvað að ríða á vaðið með ferðasögu frá því í fyrra þegar ég flaug ásamt 4 drekum vestur á Hólmavík.  Læt hana fylgja: […]

By |2009-05-27T14:36:45+00:00May 27th, 2009|Ferðasögur|0 Comments

Loftferðasamningur milli Tyrklands og Íslands

Loftferðasamningur milli Tyrklands og Íslands var áritaður í gær í utanríkisráðuneytinu. Þetta er fyrsti loftferðasamningur landanna en Tyrkland er meðal þeirra ríkja sem Ísland hefur átt í viðræðum við að undanförnu, að því er greint er frá í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. […]

By |2009-05-27T13:16:59+00:00May 27th, 2009|Fréttir úr öðrum fjölmiðlum|0 Comments

Loftferðasamningur milli Tyrklands og Íslands

Loftferðasamningur milli Tyrklands og Íslands var áritaður í gær í utanríkisráðuneytinu. Þetta er fyrsti loftferðasamningur landanna en Tyrkland er meðal þeirra ríkja sem Ísland hefur átt í viðræðum við að undanförnu, að því er greint er frá í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. […]

By |2009-05-27T13:16:45+00:00May 27th, 2009|Uncategorized|0 Comments

Hvalaskoðun á háskaslóðum

Frídagsfimmtudaginn (21. maí) nýttu Styrmir (TF150) og Gylfi (TF140) til að heimsækja Sléttuna.  Upp kom umræða um hvalreka (hnúfubakur) við Sandgerði og sóttu félagarnir þá um heimild til Keflavíkurflugvallar um að fá að kíkja á gripinn úr lofti.  Heimildin var auðfengin, enda stjórnendur flugumferðar í Keflavík ljúfmenni og miklir mannþekkjarar (ályktun sem dregin var af [...]

By |2009-05-22T10:29:29+00:00May 22nd, 2009|Aðsendar greinar|0 Comments

Líf í tuskunum í dag

Það má segja að það hafi verið líf og fjör á Grund og víðar hjá Fisfélagsfólki í dag en túnið við félagsheimilið var þakið vængjum á námskeiði nýliða.  Næga hafgolu var að fá frá ströndinni en það veitti fleiri vængjum byr og nokkrar fisflugvélar nýttu sér tækifærið.  Þá var einnig líf við Hafrafellið en a.m.k. [...]

By |2009-05-20T23:53:06+00:00May 20th, 2009|Svifvængir|0 Comments

Líf í tuskunum í dag

Það má segja að það hafi verið líf og fjör á Grund og víðar hjá Fisfélagsfólki í dag en túnið við félagsheimilið var þakið vængjum á námskeiði nýliða.  Næga hafgolu var að fá frá ströndinni en það veitti fleiri vængjum byr og nokkrar fisflugvélar nýttu sér tækifærið.  Þá var einnig líf við Hafrafellið en a.m.k. [...]

By |2009-05-20T23:52:48+00:00May 20th, 2009|Uncategorized|0 Comments

Svifvængjalíf í Kömbunum

Svifvængjafólk tók snöggri hitaaukningu með opnum faðmi um helgina og áttu góða daga og þar með talið á sunnudeginum þar sem nokkrir félagar eyddu deginum í Kömbunum og víðar þótt vægt sé til orða tekið.  Hansi gerði betur og tók lengsta flug sumarsins m.v. yfirlandsreiðina og flaug tæpa 38 km. Ekki verður annað sagt en [...]

By |2009-05-18T23:25:38+00:00May 18th, 2009|Almennt|0 Comments

Sléttuheimsókn í gærkvöldi

Það var fríður hópur fisvéla sem skutust yfir hraunið og heimsóttu Sléttumenn í gær í glæsilegu flugveðri og stórkostlegu útsýni.  Í ferðinni voru TF-108, TF-111,  TF-134, TF-150, TF-152, TF-159 og svo bættist TF-170 við hópinn frá Selfossi stuttu síðar.  Sléttumenn tóku vel á móti ferðalöngunum “að sunnan” og buðu eins og þeim er listin upp [...]

By |2009-05-18T22:59:07+00:00May 18th, 2009|Almennt|0 Comments

Flugvöllur kominn á Hólmsheiði

Fréttastofa Stöðvar 2 sýndi í kvöld stutta frétt um aðstöðu Fisfélagsins á Reynisvatnsheiði.  Ágúst formaður var tekinn tali og sýndar voru myndir frá athafnarsvæði okkar að Grund sem og frá nýja flugvellinum á heiðinni.  Flogið var með myndatökumann stöðvarinnar og aðstæður sérlega góðar til loftmyndatöku.  Fréttin af visir.is fer hér á eftir sem og frétt [...]

By |2009-05-18T20:03:48+00:00May 18th, 2009|Fréttir úr öðrum fjölmiðlum|0 Comments