Góður gestur á Grund

KAF_a_grund_1

KAF_a_grund_1Það eru ekki bara fis sem venja komur sínar á Grund og það var ekki slæmur gestur sem heimsótti okkur á fimmtudagskvöldið síðasta, en þar var á ferðinni Einar Dagbjartsson, atvinnuflugmaður og Þytsmeðlimur á einni flugvéla klúbbsins, TF-KAF.  KAF er af tegundinni Cessna 170, árgerð 1952.  Þrátt fyrir háan aldur (vélarinnar) tókst flugmanni hennar auðveldlega að lenda og fljúga burt vélinni af brautinni okkar.  Þökkum við Einari fyrir komuna. Sjá myndband með því að smella á “nánar”.

 

KAF_a_grund_2

KAF_a_grund_3

KAF_a_grund_4

{youtube}kRWOkbuXQgI{/youtube}