Múlakotshátíðin um helgina

Jæja, þá er komið að hinni árlegu flughátíð í Múlakoti en hátíðin er flugfólki vel kunn og hægt að stóla á eitthvað fyrir alla flugáhugamenn þetta árið sem þau fyrri.  Hinar ýmsar uppákomur verða um helgina s.s. TM lendingarkeppnin, flugvélar til sýnis, ljósmyndaflug og leiktæki fyrir börnin. Tjaldstæðið verður frítt. Hægt verður að grilla á svæðinu fyrir þá sem vilja [...]

By |2009-07-31T12:25:09+00:00July 31st, 2009|Tilkynningar|0 Comments

Hólmsheiðarflugvöllur lokaður vegna uppgræðslu

Vinsamlegast notið ekki völlinn á Hólmsheiðinni, til lendingaæfinga fram í miðjan ágúst.  Forðis lágflug yfir vellinum til þess að grasfræin fjúki ekki út í buskann.  Við settum áburð og grasfræ á grasvöllinn á mánudagskvöldið.  Við ætlum að reyna að fá líf í þökurnar. Siggi og Sigurjón

By |2009-07-05T17:05:54+00:00July 5th, 2009|Fréttir|0 Comments