ÍSLANDSMÓTIÐ Í SVIFVÆNGJAFLUGI 2009
ÍSLANDSMÓTIÐ Í SVIFVÆNGJAFLUGI 2009 fór fram í kyrrþey háloftanna helgina 8-9 ágúst í Fnjóskadal við Akureyri. Vel var mætt og fólki heitt í hamsi enda mikið puð að ganga svona mikið upp og niður fjöll tvo daga í röð. Veðrið var ægifagurt og hentaði vel til ýmissar útivistar annarrar en að fljúga á svifvæng. [...]