ÍSLANDSMÓTIÐ Í SVIFVÆNGJAFLUGI 2009

ÍSLANDSMÓTIÐ Í SVIFVÆNGJAFLUGI 2009 fór fram í kyrrþey háloftanna helgina 8-9 ágúst í Fnjóskadal við Akureyri. Vel var mætt og fólki heitt í hamsi enda mikið puð að ganga svona mikið upp og niður fjöll tvo daga í röð. Veðrið var ægifagurt og hentaði vel til ýmissar útivistar annarrar en að fljúga á svifvæng. [...]

By |2009-08-18T19:44:56+00:00August 18th, 2009|Aðsendar greinar|0 Comments

Fréttir frá framkvæmdanefnd

Framkvæmanefnd Hólmsheiðarflugvallar hélt upprifjunarfund 5. ágúst síðastliðinn.  Nefndin setti sér það markmið að koma upp einu skýli á svæðinu í haust. Það þýðir að farið verður í jarðvegsframkvæmdir um leið og Skipulagsstofnun gefur grænt ljós… […]

By |2009-08-10T13:22:51+00:00August 10th, 2009|Fundir|0 Comments

Íslandsmeistaramót í flugrallý og lendingarkeppni

Fyrirhugað er að halda Íslandsmeistaramót í flugrallý og lendingarkeppni þann 5. september á Selfossflugvelli. Í fyrra kepptu 2 fis og náðu ágætis árangri.  Flugrallý reynir mikið á skipulagningu flugs og að halda áætlun og er þarna um bráðskemmtilegt verkefni að ræða til að kljást við fyrir okkur fisflugmenn.  Takið daginn frá, og er sunnudagurinn 6. [...]

By |2009-08-09T12:36:34+00:00August 9th, 2009|Fréttir|0 Comments