Fljúgandi áhrif

Sæl öll, mig langaði bara að segja ykkur frá skemmtilegu flugævintýri sem við Ása erum að plana. Það snýst um að fljúga á svifvæng út um víðan heim í eitt ár og vekja athygli á góðu málefni. Í sambandi við það munum við vinna að verkefni sem við höldum svo sýningu á eftir árið. Þetta [...]

By |2009-09-07T14:51:00+00:00September 7th, 2009|Aðsendar greinar|0 Comments

Flug á Íslandi í 90 ár

Í dag 3. september er 90 ára afmæli flugs á Íslandi.  Það var 3. september 1919 sem fyrsta flug var flogið á Íslandi, í Vatnsmýrinni í Reykjavík,  Alveg frá upphafi hefur Vatnsmýrin verið vagga flugsins og fóstrað þróun og eflingu flugsins. Fréttir í dagblöðum lýsa tilfinningum fólks á þessum tíma með ljóðrænum hætti þegar það [...]

By |2009-09-03T10:54:25+00:00September 3rd, 2009|Fréttir|0 Comments