Fisvél til sölu

Hann er líflegur markaðurinn þessa dagana með fis en nú síðast bættist þar við ein af myndarlegri vélum fisflotans en það er Jora flugvél Hans á Sléttunni.  Vélin sú er pólsk, plasttrefja og timburbyggð og afar rennileg að sjá.  Vélin er með Rotax 582 tvígengismótor.  Hún ber skráninguna TF-161.  Hans auglýsir hana í Fréttablaðinu í [...]

By |2009-11-18T13:42:12+00:00November 18th, 2009|Fréttir|0 Comments