Vélfisfundur á fimmtudaginn

Næsta fimmtudagskvöld verður vélfisfundur kl. 20.00 að Grund.  Við förum yfir óhöpp og atvik ársins 2009 og ræðum ýmis öryggismál því tengdu.  Staðan í framkvæmdamálum á nýja svæðinu rædd.  Spjall og kannski mynd ef tíminn leyfir. Fjölmennum á þennan síðasta vélfisfund ársins.

By |2009-12-15T23:43:00+00:00December 15th, 2009|Tilkynningar|0 Comments

Flugvélar 2009 komin út

Enn og aftur sér Baldur Sveinsson flugvélaljósmyndari og gúru okkur flugfólki fyrir jólagjöfinni í ár, en nú fyrir skemmstu kom út nýjasta bók kappans, Flugvélar 2009.  Bókin er sú þriðja sem hann gefur út en árið 2007 gaf hann út bókina „Flugvélar á og yfir Íslandi“ og árið 2008 kom svo bókin „Flugvélar 2008“.  Bókin er að [...]

By |2009-12-02T15:13:57+00:00December 2nd, 2009|Uncategorized|0 Comments