Flugbrautin að Grund er lokuð vegna aurbleytu

Flugbrautin að Grund er lokuð í nokkra daga vegna aurbleytu.  Kaflinn þar sem ekið er inn á brautina frá skýlunum, heldur ekki gangandi manni.

Vinsamlegast farið fótgangandi út á brautina og kannið ástand hennar áður en þið leggið af stað út á hana á mótordreka eða flugvél.

Með kveðju,

Lási, Gústi og Siggi

By |2010-03-18T22:26:50+00:00March 18th, 2010|Tilkynningar|0 Comments

About the Author: