Thoroddsen lendingarkeppnin

Ath: Fresta varð keppni vegna veðurs til 17. ágúst kl. 18 N.k. laugardag 14. ágúst verður keppt í fyrsta skipti um Thoroddsen bikarinn í árlegri lendingakeppni á Sandskeiði og hefst keppnin kl. 13:00. Keppnin er til minningar um Atla heitinn Thoroddsen sem lést í fyrra langt um aldur fram. Keppendur eru hvattir til að skrá [...]

By |2010-08-12T14:21:40+00:00August 12th, 2010|Fréttir|0 Comments

Æfingaþraut fyrir svifvængi og svifdreka

Íslandsmót svifvængja og svifdreka fauk út í buskann (of sterkur vindur fyrir flug). Til að flugmenn geti æft sig fyrir keppnir eins og Íslandsmótið hefur verið sett upp æfingaþraut við Hafrafell.Henni er ætlað að hjálpa við að prófa flug eftir GPS og sjá hvað þarf til svo góður árangur náist á svona mótum. Sjá nánar á: Æfingaþraut

By |2010-08-11T11:21:00+00:00August 11th, 2010|Fréttir|0 Comments

Æfingaþraut Hafrafelli

  Keppnisþraut æfing fyrir mót Til að flugmenn geti æft sig og prófað notkun GPS í keppnum hefur verið sett upp æfingaþraut við Hafrafell. Punktarnir R10 Reykjafell, R11 Skyggnir og R12 Hafrafell hafa verið skilgreindir fyrir keppnina. Punktarnir hafa allir 400m radíus frá hnitum punktsins Hægt er að sækja GPSDump skrá hnitpunktanna hér neðst á [...]

By |2010-08-10T17:02:25+00:00August 10th, 2010|Kennsluefni|0 Comments

Íslandsmótið í Svifdreka og paraglæderflugi

Þá er loksins komið að árlegu Íslandsmóti í Svifdreka og paraglæderflugi, sem verðu haldið í Húsafelli næstu helgi. Veðurspáin er frábær,..norðan lítill vindur og sól fyrir sunnudaginn, en laugardagurinn sennilega ekki eins góður, en vel flugfær.  Það er alltaf brenna og tilheyrandi á laugardagskvöldinu og mikið fjör, öll aðstaða til fyrirmyndar, sundlaug og golfvöllur. Fjölmennum [...]

By |2010-08-04T20:24:40+00:00August 4th, 2010|Fréttir|0 Comments