Vélfisfundur fimmtudagskvöld 9. des kl. 20.00

Fundur verður kl. 20.00 að Grund fimmtudagskvöldið 9. desember.Farið verður yfir atvik og óhöpp ársins. Auk þess verður farið yfir tvö fis slys í Noregi á árinu.