Dagskrá Fisfélagsins 2011

Dagskrá Fisfélagsins fyrir árið 2011 er tilbúin. Félagsmenn eru hvattir til að koma með tillögur til stjórnar um efni á fundum og ábendingar um atriði sem má bæta. Dagskráin er í valmyndinni Félagið undir Dagskrá -> Dagskráin 2011 Beinn tengill er hér Þar sem fundarefni liggur ekki fyrir er sérstaklega óskað eftir tilllögum félagsmanna.  

By |2011-02-17T13:07:48+00:00February 17th, 2011|Uncategorized|0 Comments

Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2011

Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2011 Febrúar: 3. feb Svif – fundur kl. 20.00 8 Efni: Ferðasaga Hansa um Nepal 17. feb Vélfis – fundur kl. 20.00 Efni auglýst síðar Mars: 3. mars Svif – fundur kl. 20.00 Efni: Umræða um svifvængakennslu 17. mars Vélfis – fundur kl. 20.00 Efni auglýst síðar Apríl: 7. apr Svif [...]

By |2011-02-16T21:07:59+00:00February 16th, 2011|Uncategorized|0 Comments

Svif Fundur fimmtudagskvöldið 3.feb. kl. 20.00

 Hans segir frá ævintýralegri ferð sem hann fór um Nepal í janúar. Þar fór hann um Himalajafjöll með því að fljúga milli staða á svifvæng. Auk þess segir Hans frá áhugaverðum Nepalbúa sem flaug á Svifvæng þvert yfir Nepal. Hann sýnir myndir frá því ferðalagi sem var um 350km. Nepalbúinn heitir Babu og kemur hann [...]

By |2011-02-02T22:44:48+00:00February 2nd, 2011|Uncategorized|0 Comments

Svif-Fundur fimmtudagskvöld kl. 20.00

Hans segir frá ævintýralegri ferð sem hann fór um Nepal í janúar. Þar fór hann um Himalajafjöll með því að fljúga milli staða á svifvæng. Auk þess segir Hans frá áhugaverðum Nepalbúa sem flaug á Svifvæng þvert yfir Nepal. Hann sýnir myndir frá því ferðalagi sem var um 350km. Nepalbúinn heitir Babu og kemur hann [...]

By |2011-02-02T22:41:44+00:00February 2nd, 2011|Uncategorized|0 Comments