Vélfisfundur verður þriðjudagskvöldið 29. mars kl. 20.00 að Grund.

Vélfisfundur verður næsta þriðjudagskvöld (29. mars) kl. 20.00 að Grund.

Jóhann Jóhannsson fisflugmaður og flugumferðarstjóri rifjar upp flug í nágrenni við flugvellina Reykjavík og Keflavík. S.s. hvernig flogið er inn og út af Reykjanesinu, á Sléttuna.

Einnig farið yfir talviðskipti þegar flogið er nálægt flugvöllunum.
Og síðan farið yfir svæðin í kring um þessa stóru velli.

Með þessu getum við forðast kvartanir og jafnframt takmarkanir á flugi okkar í nágrenni við vellina og almennt frelsi okkar til að vera til

Síðan verður farið yfir viðhaldsmál og viðhaldi flughæfisskírteinis fisannna.