1. maí mótið fyrsta mót sumarsins – first competition of the year

Það er komið að hinu árlega 1. maí móti Fisfélagsins.Oft eru lengstu flug ársins flogin á þessu móti, jafnvel þó veður sé ekki spennandi. Reglurnar eru einfaldar.Mótsdagarnir eru 30. apríl og 1. maí (laugardagur og sunnudagur).Það má fljúga svifvæng eða svifdreka án vélarafls hvar sem er á Íslandi mótsdagana.Það má fljúga eins mörg flug og menn [...]

By |2011-04-28T12:30:24+00:00April 28th, 2011|Fréttir|0 Comments

Á ferð og flugi

 Þeir Gussi og Matti skelltu sér til Kaliforníu á dögunum og hér  má finna ferðasöguna þeirra ásamt myndum og ýmsum fróðleik.  Gussi hefur sett saman ferðaplan fyrir næsta vor á sömu slóðir og má finna það neðst í greininni.

By |2011-04-24T15:22:56+00:00April 24th, 2011|Fréttir|0 Comments

Á ferð og flugi – Californication 2011

Ég er búinn að vera viðloðandi þetta sport síðan 2007 tók þá byrjenda námskeið í Mexikó en aldrei komist almennilega á flug og lent í allskonar óhöppum og fann að ég var orðinn óöruggur í að halda áfram í þessu sporti, það var því bara um tvennt að velja, selja nýju fínu græjurnar mínar eða [...]

By |2011-04-24T15:11:54+00:00April 24th, 2011|Ferðasögur|0 Comments

Á ferð og flugi

Það er alltaf eitthvað um það að félagsmenn fari erlendis til að stunda sportið, ekki síst yfir vetrarmánuðina. Margir lenda í ýmsum skemmtilegum ævintýrum og snúa heim uppfullir af nýjum fróðleik og flugreynslu.  Að auki eru einhverjir sem hafa verið duglegir að skoða náttúru Íslands úr lofti og líklegt að fjölgi enn í þeim hópi [...]

By |2011-04-21T20:06:15+00:00April 21st, 2011|Fréttir|0 Comments

Á ferð og flugi – The Flying Effect

Sökum léttrar peningapyngju skildu leiðir The Flying Effect í lok maí 2010. Ása fór heim í íslenska sumarið og Anita til Nice í Frakklandi. Báðar með það fyrir augum að nýta sér gjafmildi fjölskyldu og vina og búa ódýrt um sumarið og reyna að vinna sér inn smá skilding fyrir áframhaldandi ferðalögum. Sumarið var þó [...]

By |2011-04-21T19:43:30+00:00April 21st, 2011|Ferðasögur|0 Comments

Vor í vændum

Þegar litið er út um gluggann þessa dagana er ekki margt sem bendir til þess að sumardagurinn fyrsti sé handan við helgina en það er nú samt svo. Páskarnir nálgast óðfluga og ef ég þekki ykkur rétt eru margir sem liggja nú á bæn og vonast eftir því að þá viðri vel til flugs. Eitthvað [...]

By |2011-04-15T08:24:46+00:00April 15th, 2011|Aðsendar greinar|0 Comments

Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund.

Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund. Ýmislegt áhugavert verður á dagskrá og gert ráð fyrir uppbyggilegu og áhugaverðum umræðum. - Skírteinamál svifvængja og svifdrekamanna Hvaða skírteini gilda á Íslandi og hvað gildir erlendis og hvaða skírteini þarf á alþjóðlegum mótum Alþjóðleg þjálfunarkerfi FAI, Parapro og Safepro - Kennsla á svifdreka og svifvængi [...]

By |2011-04-06T22:15:42+00:00April 6th, 2011|Tilkynningar|0 Comments