Svif Fundur fimmtudagskvöldið 1.sept. kl. 20.00

Fundur með áherslu á svifvængi verður fimmtudagskvöldið kl. 20.00 að Grund.

Ýmislegt verður rætt.

          Yfirlandsreiðin 2011, spennandi eins og alltaf

o   Staðan í dag (30 dagar til stefnu)

o    Reglurnar, er ástæða til að endurskoða fyrir næsta ár

          Hugmyndir um utanlandsferðir í vetur

o   Erlend mót

o   XC námskeið í Ástralíu

o   SIV námskeið

          Önnur mál

 

Kannski verða sýndar einhverjar DVD myndir

By |2011-08-30T21:22:20+00:00August 30th, 2011|Uncategorized|0 Comments

About the Author: