Hópferð vélfisa – Fisferð 2017

ÁRLEG FISFLUGFERÐ UM LANDIÐ VERÐUR ÞANN
30. JÚNÍ TIL 2. JÚLÍ 2017. LAGT AF STAÐ STUNDVÍSLEGA KLUKKAN 12:00 FRÁ HEIÐI.

FLOGIÐ VERÐUR Í BURTU FRÁ HEIÐI ÞANGAÐ SEM VEÐUR LEYFIR OG ALLIR KOMA HEILIR TIL BAKA.

Allir mæti með gild flugskírteini, heilbrigðisvottorð, flughæfisskírteini og góða skapið

 

By |2017-05-15T16:53:45+00:00June 24th, 2015|Fundir|0 Comments

About the Author: