Dagskrá félagsins

Dagskrá félagsins í Júní Það er mikið um að vera hjá félaginu í júní Júní 1. júní 2017 Svif-fundur 3.6.2017 - 4. júní til vara Allir Flugsýning Reykjavíkurflugvelli 4. júní 2017 Skemmtimót Skemmtikeppnir  og flugdagur Fisfélagsins               Hafragrauturinn - Lendingarkeppni - Paramótorkeppni 21-25 júní 2017 mót Íslandsmót [...]

By |2017-05-15T16:36:06+00:00May 15th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Dagskrá félagsins

Paragliding námskeið 2017 hafin að fullum krafti

Fisfélagið stendur fyrir paragliding námskeiðum á hverju vori en námskeiðin byrja oftast  í maí ár hvert. Á námskeiðinu í ár eru 13 mann að stíga sín fyrstu skref í fluginu. Þeir sem vilja fá frekari upplýsingar um námskeið á vegum félagsins geta sent tölvpóst á namskeid@fisflug.is

By |2017-05-15T15:51:11+00:00May 15th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Paragliding námskeið 2017 hafin að fullum krafti