Loftferðasamningur milli Tyrklands og Íslands
Loftferðasamningur milli Tyrklands og Íslands var áritaður í gær í utanríkisráðuneytinu. Þetta er fyrsti loftferðasamningur landanna en Tyrkland er meðal þeirra ríkja sem Ísland hefur átt í viðræðum við að undanförnu, að því er greint er frá í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. […]