Fjallateymið svífur af Kirkjufelli

Arnar, Bjartmar og Gummi í Fjallateyminu gerðu sér afar lítið fyrir í vetur og klifruðu uppá Kirkjufell og svifu þaðan niður á svifvængjum! Þetta gerðu þeir í ansi hressandi aðstæðum með þættinum Úti á RÚV, þegar þáttastjórnendur voru að undirbúa för þangað upp með Baltasar Kormák leikstjóra. Ekki laust við að það örli á öfund þáttastjórnenda við [...]

By |2018-05-07T13:56:07+00:00May 7th, 2018|Fréttir, Svifvængir|Comments Off on Fjallateymið svífur af Kirkjufelli

Námskeið í svifvængjaflugi 2018

Námskeiðin eru að hefjast! Byrjum í Reykjavík um leið og veðrið lagast. Og í Vík, ef næg þátttaka fæst, í byrjun júní. Smelltu hér til að sjá fleiri upplýsingar og til að skrá þig. Hér er hægt að hlusta á stutt og laggott viðtal um svifvængjaflug á Rás 2 í morgun, á mínútu 0:20:25: Morgunútvarpið

By |2018-05-04T10:49:46+00:00May 4th, 2018|Fréttir, Svifvængir|Comments Off on Námskeið í svifvængjaflugi 2018

Íslandsmót svifvængja og svifdreka

Veðurspáin gerir ráð fyrir hvössum  vind og rigningu um helgina og mánudaginn um mest allt land.Það hefur því verið ákveðið að aflýsa svifvængjakeppni á laugardag og sunnudag.Um helgina verður ákveðið hvort fresta eigi mótinu alveg. Svifdrekar eru að skoða að fara í Skagafjörðinn, ekki ákveðið endanlega. Mótanefndin------------------ Íslandsmót svifvængja og svifdreka verður haldið dagana 2. - 5. [...]

By |2011-06-26T22:56:01+00:00June 26th, 2011|Svifvængir|0 Comments

Hafragrautnum verður 4. júlí

Hafragrauturinn, svifvængjakeppni í Hafrafelli við Hafravatn. VERÐUR 4. júlí Í þessum töluðu orðum stendur samsuða Hafragrautsins 2010 sem hæst. Fyrir þá sem ekki þekkja til er um að ræða punktalendigarkeppni svifvængjaflugmanna í grímubúningum. Í ár leggjum við sérstaka áherslu á frumlega búninga og telja þeir nánast fleiri stig en lendingarnar og viljum við hvetja flugmenn [...]

By |2010-06-24T18:40:29+00:00June 24th, 2010|Svifvængir|0 Comments

1. maí mótið

Sæl öll og gleðilegt sumar,Vildi bara rétt minna á 1.maí mótið núna um helgina :-) Allir út og viðra vængina !Eins og staðan er núna, lítur út fyrir ágæta helgi til flugs.Spurning um að hafa smá 'briefing' fyrir mótið kl.10:00 á laugardagsmorgun að Grund ? (ef vill) ? Vildi líka minna á ParaSkylduna: www.vindsport.is/paraskyldan/ endilega [...]

By |2010-04-30T08:13:36+00:00April 30th, 2010|Svifvængir|0 Comments

Líf í tuskunum í dag

Það má segja að það hafi verið líf og fjör á Grund og víðar hjá Fisfélagsfólki í dag en túnið við félagsheimilið var þakið vængjum á námskeiði nýliða.  Næga hafgolu var að fá frá ströndinni en það veitti fleiri vængjum byr og nokkrar fisflugvélar nýttu sér tækifærið.  Þá var einnig líf við Hafrafellið en a.m.k. [...]

By |2009-05-20T23:53:06+00:00May 20th, 2009|Svifvængir|0 Comments

Ný lendingartækni hjá íslensku svifvængjafólki?

Það verður að segjast áhugaverð tækni sem sást nýverið við lendingu upp við Hafrafell þegar Aníta kom svífandi inn til lendingar á paraglider.  Ekki er talið að aðferðin hafi verið hugsuð fyrirfram en hún minnir óneitanlega á þá sem herflugvélar nota á flugmóðurskipum.  Ekki kemur fram á myndbandinu hvort Anítu hafi verið skotið á loft [...]

By |2009-05-12T10:08:52+00:00May 12th, 2009|Svifvængir|0 Comments