Æfingaþraut Hafrafelli

  Keppnisþraut æfing fyrir mót Til að flugmenn geti æft sig og prófað notkun GPS í keppnum hefur verið sett upp æfingaþraut við Hafrafell. Punktarnir R10 Reykjafell, R11 Skyggnir og R12 Hafrafell hafa verið skilgreindir fyrir keppnina. Punktarnir hafa allir 400m radíus frá hnitum punktsins Hægt er að sækja GPSDump skrá hnitpunktanna hér neðst á [...]

By |2010-08-10T17:02:25+00:00August 10th, 2010|Kennsluefni|0 Comments

Hvað eru “vortex generator-ar”? (uppfært)

“Stall” orsakast, eins og allir flugmenn ættu að vita, af því að þrýstingur undir væng helst ekki meiri en sá er yfir honum er. Við þetta ástand missir vængurinn flug og fellur. Varla þarf að taka fram hættuna sem af ofrisi getur hlotist en ofris er líklega það mikilvægasta sem flugmenn þurfa að kynnast og [...]

By |2009-03-22T01:24:20+00:00March 22nd, 2009|Kennsluefni|0 Comments