Dagskrá félagsins

Dagskrá félagsins í Júní Það er mikið um að vera hjá félaginu í júní Júní 1. júní 2017 Svif-fundur 3.6.2017 - 4. júní til vara Allir Flugsýning Reykjavíkurflugvelli 4. júní 2017 Skemmtimót Skemmtikeppnir  og flugdagur Fisfélagsins               Hafragrauturinn - Lendingarkeppni - Paramótorkeppni 21-25 júní 2017 mót Íslandsmót [...]

By |2017-05-15T16:36:06+00:00May 15th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Dagskrá félagsins

Paragliding námskeið 2017 hafin að fullum krafti

Fisfélagið stendur fyrir paragliding námskeiðum á hverju vori en námskeiðin byrja oftast  í maí ár hvert. Á námskeiðinu í ár eru 13 mann að stíga sín fyrstu skref í fluginu. Þeir sem vilja fá frekari upplýsingar um námskeið á vegum félagsins geta sent tölvpóst á namskeid@fisflug.is

By |2017-05-15T15:51:11+00:00May 15th, 2017|Uncategorized|Comments Off on Paragliding námskeið 2017 hafin að fullum krafti

Fisferð 2012

Fisferð sumarsins hefst á Grund á miðvikudagsmorguninn 4. júlí kl. 10.00. Það eru 17 fis skráð í ferðina sem er alveg frábært. Tveir Danir ætla að fljúga með okkur, annar kom fljúgandi frá Danmörku á CT fisi, en hinn kom með Gírókopta með Norrænu. Flestir munu síðan enda á Flughátíð Flugmálafélagsins á Hellu, þar sem [...]

By |2012-07-03T09:30:16+00:00July 3rd, 2012|Uncategorized|0 Comments

Svif Fundur fimmtudagskvöldið 1.sept. kl. 20.00

Fundur með áherslu á svifvængi verður fimmtudagskvöldið kl. 20.00 að Grund.Ýmislegt verður rætt.-          Yfirlandsreiðin 2011, spennandi eins og alltafo   Staðan í dag (30 dagar til stefnu)o    Reglurnar, er ástæða til að endurskoða fyrir næsta ár-          Hugmyndir um utanlandsferðir í veturo   Erlend mót o   XC námskeið í Ástralíuo   SIV námskeið -          Önnur mál Kannski verða sýndar einhverjar [...]

By |2011-08-30T21:22:20+00:00August 30th, 2011|Uncategorized|0 Comments

Nýjir lyklar að flugskýlum og félagsheimili

Sæl, Næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20:00 munum við Haffi (Lási) skipta um skrár í flugskýlunum og félagsheimilinu.  Þeir sem vilja nálgast nýja lykla geta mætt og fengið nýja lykla.  Þeir sem ekki komast geta sent mér tölvupóst. Siggi gjaldkeri siggi@siggi.is

By |2011-08-02T20:33:43+00:00August 2nd, 2011|Uncategorized|0 Comments

Bókleg vélfisnámskeið að hefjast

Bóklegt vélfisnámskeið hefst laugardaginn 28. Maí 2011 kl. 9.00 Námskeiðið verður haldið í Laugardalshöllinni í Laugardal (engin smá aðsókn að þessum námskeiðum). Gengið er inn um F-Inngang sem er bakvið höllina milli gömlu og nýju Laugardalshallanna. Kennslan verður í stofu á annarri hæð. Námskeiðsgjaldið er 20.000kr og námskeiðsgögn innifalin. Námskeiðið er opið öllum félögum í [...]

By |2011-05-25T21:06:48+00:00May 25th, 2011|Uncategorized|0 Comments

Vélfisfundur fimmtudag 26. maí kl. 20.00 að Grund.

Fundur verður næsta fimmtudagskvöld 26. Maí  (H-dagurinn) kl. 20.00 að Grund.Við undirbúum okkur undir flug sumarsins og ræðum m.a. :- Framkvæmdir á Hólmsheiðarbletti 2- Flug og eldgos- Flugóhöpp og atvik sem rétt er að rifja upp í byrjun flugsumars- Óskemmtilega samferðamenn sem eru með talstöðvarmál í ólagi- Hópferð fisa 6-8 júlí- Helluhátíð Flugmálafélagsins 8-10 júlí- [...]

By |2011-05-24T22:19:52+00:00May 24th, 2011|Uncategorized|0 Comments

Vélfisfundur verður þriðjudagskvöldið 29. mars kl. 20.00 að Grund.

Vélfisfundur verður næsta þriðjudagskvöld (29. mars) kl. 20.00 að Grund. Jóhann Jóhannsson fisflugmaður og flugumferðarstjóri rifjar upp flug í nágrenni við flugvellina Reykjavík og Keflavík. S.s. hvernig flogið er inn og út af Reykjanesinu, á Sléttuna. Einnig farið yfir talviðskipti þegar flogið er nálægt flugvöllunum.Og síðan farið yfir svæðin í kring um þessa stóru velli. [...]

By |2011-03-28T14:34:59+00:00March 28th, 2011|Uncategorized|0 Comments