Hvernig má kynnast fisflugi2015-09-26T23:38:46+00:00

Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér fisflug eru velkomnir á félagsfundi sem haldnir eru að Grund við Úlfarsfell.  Fylgjast þarf með boðun á fundina á vefsíðu félagsins.

Svifvængjafundir eru haldnir fyrsta fimmtudag í mánuði.

Vélfisfundir eru haldnir síðasta fimmtudag í hverjum mánuði.

Fundirnir eru boðaðir á með tölvupósti og með tilkynningu á vef félagsins.