Veðurathuganir

Veðurathuganir

Fisfélag Reykjavíkur á fimm Holfuy veðurstöðvar sem staðsettar eru við vinsæla flugstaði. Flugklúbbur Selfoss er með eina sem er staðsett á þeirra heimavelli.
Smellið á myndina fyrir hverja veðurstöð til að fá nánari upplýsingar.

Aðrar veðurathuganir

Vegagerðin er með net veðurmæla og vefmyndavéla um land allt. Staðsetningar mælanna miðast fyrst og fremst við þarfir ökumanna og gefa því ekki alltaf rétta mynd af flugveðri í nágrenninu.