Námskeið 2016-04-28T12:21:02+00:00

Svifvængjanámskeið

click Hans_Blafjoll2Námskeið í svifvængjaflugi eru haldin snemma sumars á hverju ári.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um svifvængjaflug almennt.

source url

watch Kennt er skv. alþjóðlegum kennslustaðli, Parapro og er miðað við að útskrifa nemendur á Parapro 2 stigi, eða því sem næst. Kennd eru undirstöðuatriði svifvængjaflugs, beiting vængsins og fræðileg atriði á borð við veðurfræði, flugreglur ofl.  Reyndustu flugmenn Fisfélags Reykjavíkur munu annast kennsluna en umsjónarmaður námskeiðsins er Róbert Bragason, robert.bragason@gmail.com, sími 898 7771. Hægt er að senda póst og biðja um að fá senda áminningu þegar skráning á næstu námskeið er að hefjast.

http://creatingsparks.com.gridhosted.co.uk/?cc0=3c

migliore piattaforma trading binario Fyrirkomulag námskeiðsins verður sem hér segir:

http://tommiliving.com/?iids=strategia-opzioni&cb9=d7

buy Pregabalin online australia Kennslan fer fram á kvöldin og um helgar.  Þegar vel viðrar eru verklegar æfingar utan dyra en annars er tíminn notaður til að fara í bóklegt efni.  Nemendur fá kennslubók sem stuðst verður við.  Gert er ráð fyrir því að verklegt nám taki 6-8 daga og bóklegt fjóra daga með prófi, miðað við kennslu á kvöldin.

http://champsportsinfo.com/?tyrid=strategia-conservativa-opzioni-binarie

go Námskeiðið hefst í Mai (nánari dagsetning kynnt síðar) að Grund undir Úlfarsfelli.  Veður og vindar ráða miklu um tímasetningar.  Nemendur verða boðaðir í kennslu eftir veðurútliti.  Það er því ekki hægt að segja til um hvenær námskeiðinu lýkur.

follow Námskeiðsgjaldið er kr. 120.000,- og það þarf að greiða að fullu áður en kennsla hefst. Athygli er vakin á að flest stéttarfélög taka þátt í kostnaði félagsmanna sinna við námskeið sem þessi og getur styrkur numið allt að kr. 40.000,-  Innifalið í námskeiðsgjaldinu allur búnaður á meðan námskeið stendur yfir og félagsgjald í Fisfélagi Reykjavíkur.

see url Athugið að öryggi í svifvængjaflugi byggist á því að menn kunni réttu handtökin og ekki síður að meta aðstæður til flugs.  Þátttaka í námskeiði á borð við þau sem Fisfélag Reykjavíkur býður á hverju ári er nauðsynleg forsenda þess að menn geti stundað þetta skemmtilega sport á öruggan og skynsamlegan hátt.

http://big-balloon.nl/begrafenissen?s Nánari upplýsingar um námskeiðin.