Veðurathuganir

Fisfélag Reykjavíkur á fimm Holfuy veðurstöðvar sem staðsettar eru við vinsæla flugstaði. Flugklúbbur Selfoss er með eina sem er staðsett á þeirra heimavelli.
Smellið á myndina fyrir hverja veðurstöð til að fá nánari upplýsingar.

Aðrar veðurathuganir

vegagerdinlogo

Vegagerðin er með net veðurmæla og vefmyndavéla um land allt. Staðsetningar mælanna miðast fyrst og fremst við þarfir ökumanna og gefa því ekki alltaf rétta mynd af flugveðri í nágrenninu.

vi_vedur_isl_350px

Veðurstofa Íslands er með veðurmæla um land allt.

Íslandsvinurinn Döner Möllensen eða Denis Möller gerði þetta kort sem byggir á upplýsingum um skráða flugstaði á Íslandi og veðurmælingum opinberrra aðila.

Íslandsvinurinn Döner Möllensen eða Denis Möller gerði þetta kort sem byggir á upplýsingum um skráða flugstaði á Íslandi og veðurmælingum opinberrra aðila.

Veðurmælingar í Þorlákshafnarhöfn.