Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Aðalfundur FFR 6. febrúar kl 20:00 á Heiði

febrúar 6 @ 20:00 - 22:30

Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur – 2020
Haldinn á Heiði 6. feb kl 20:00

Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins

1. Formaður flytur skýrslu stjórnar
2. Gjaldkeri skýrir reikninga félagsins
3. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins
4. Reikningar bornir upp til samþykktar
5. Gjaldkeri kynnir fjárhagsáætlun næsta árs
6. Ákvörðun um félagsgjald
7. Tillögur teknar til meðferðar
8. Kosning formanns, gjaldkera, ritara og tveggja meðstjórnenda
9. Kosning fulltrúa á þing FMÍ
10. Skipan nefnda
11. Önnur mál.

Kosning formanns, gjaldkera, ritara, 2 meðstjórnenda og endurskoðanda
Jónas Sverrisson bíður sig fram til áframhaldandi setu formanns
Geir Björnsson bíður sig fram til áframhaldandi setu gjaldkera
Óli Öder bíður sig fram til áframhaldandi setu meðstjórnanda
Arnar Hreinsson biður sig fram til meðstjórnanda
Enn er óljóst með framboð eins stjórnarmanns

Sigurþór C Guðmundsson bíður sig fram sem endurskoðandi
Tillögur gjaldkera varðandi félagsgjald fyrir 2020
Lagt er til að félagsgjald hækki um 2.00 krónur og verði 10.000 kr.
Félagsmenn eru hvattir til þess að koma fram með tillögur sem bæta starfsemi félagsins eða stjórnun þess. Einnig eru félagsmenn hvattir til að bjóða sig fram til starfa fyrir félagið t.d. í stjórn eða nefndir.

Stjórnin

Upplýsingar

Dagsetn:
febrúar 6
Tími
20:00 - 22:30
Viðburður Category:
Vefsíða:
fisflug.is

Skipuleggjandi

Stjórnin
Netfang:
stjorn@fisflug.is

Staðsetning

Heiði
Heiði - Fisfélag Reykjavíkur
Reykjavík, Gullbringusýsla 110 Iceland
Vefsíða:
https://fisflug.is