Viðhald mótora, loftskrúfa og rafgeyma

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Einar (ungi) Kristinsson fer yfir viðhald flugvélamótora og helstu atriðin. Eitt og annað sem þarf að hafa í huga sem verður farið yfir Jónas Sverrisson (formaður) fræðir okkur svo um loftskrúfur, jafnvægi og viðhald.  Ásamt því að fara yfir val á rafgeymaum.

Heimasmíði vélfisa **FRESTAÐ**

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Farið yfir heimasmíði vélfisa í víðum skilningi. Félagar sýna töfrabrögð, eitt og annað sem verið er að bralla í smíðinni. Flugvirki mun svo vara yfir eitt og annað og hvernig stöðluð vinnubrögð geta komið í veg fyrir mistök.