Bíó – “Flying the feathered edge”

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Hin frábæra mynd "Flying the feathered edge" um Bob Hoover. Hann var hermaður í síðari heimsstyrjöld, stríðsfangi, tilraunaflugmaður og flugsýningameistari. John Doolittle kallaði hann besta "stick and rudder" flugmann sem heimurinn hefur séð. Auk þess er Nonni kokkur með símanúmerið hjá dóttur hans.

Reykjavík – Byrjendanámskeið í svifvængjaflugi 2022

(English below) Byrjendanámskeið í svifvængjaflugi haldið á vegum Fisfélags Reykjavíkur byrjar 7. Maí kl 12:00 í félagsheimli Fisfélagsins. https://fisflug.is/velarlaus-fis/namskeie/ Skráningarform: https://forms.gle/yzacaRAT8y3T3Qxz5 Kennd eru undirstöðuatriði svifvængjaflugs, beiting vængsins og fræðileg atriði á borð við veðurfræði, flugeðlisfræði, flugreglur ofl. Kennt er skv. alþjóðlegum kennslustaðli og útskrifast nemendur með Parapro 2 stig. Námskeiðsgjaldið er kr. 135.000,- Innifalið er: búnaður [...]

Sumarferð vélfisa 2022

Árleg hópferð fisa um landið. Mæting ekki síðar en kl 11:00 Lagt af stað uppúr hádegi þann 24. júní 2022 frá Heiði Ferðaplan skipulagt eftir veðri og vindum þegar nær dregur.