Byrjendanámskeið í svifvængjaflugi

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Skráning er hafin á okkar árlega námskeið í svifvængjaflugi sem byrjar 4. maí 2020 kl 18:00 Sætafjöldi er takmarkaður, skráningar í síma 898 7771 eða á robert.bragason@gmail.com ----------- Kennt er skv. alþjóðlegum kennslustaðli og útskrifast nemendur með Parapro 2 stig. Kennd eru undirstöðuatriði svifvængjaflugs, beiting vængsins og fræðileg atriði á borð við veðurfræði, flugeðlisfræði, flugreglur [...]

kr135.000

Vélfis: Flugreglur

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Fara yfir reglurnar fyrir sumarið. Endurmenntun og upprifjun. Hugsanlegar breytingar komnar í gegn sem fara þarf yfir. Ágúst Guðmundsson Jónas Sverrisson

Íslandsmót Vélfisflug

Íslandsmót vélfisa á Hellu. Hinar ýmsu þrautir og úrlausnarefni sem tengjast flugi.

Flugkoma Flugmálafélagsins

Árleg flugkoma flugmálafélagsins á Hellu. Paramotor Íslandsmót ásamt ýmsum öðrum uppákomum.

Áramótagleði

Brenna og áramótagleði á Grund. Félagar safnast saman á áramótum og fara yfir farinn veg.