Viðhald mótora, loftskrúfa og rafgeyma

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Einar (ungi) Kristinsson fer yfir viðhald flugvélamótora og helstu atriðin. Eitt og annað sem þarf að hafa í huga sem verður farið yfir Jónas Sverrisson (formaður) fræðir okkur svo um loftskrúfur, jafnvægi og viðhald.  Ásamt því að fara yfir val á rafgeymaum.

Pökkunardagur

Þorlákshöfn Hafnarberg 1, Thorlakshofn

Pökkunardagur er í Ráðhúsinu, sal Ráðhússins í Þorlákshöfn. Biskupinn kemur og aðstoðar og tekur út og hjálpar til við mælingar o.fl.

FRESTAÐ – Árskoðun velfisa

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Við munum tilkynna síðar um hvernær við höldum þennan fund. Ágúst Guðmundsson fer yfir endurnýjun flughæfis Farið fyrir mögulega tékklista og hvaða pappírum þarf að skila og almennt hvað þarf að gera til að fá flughæfi.

Heimasmíði vélfisa **FRESTAÐ**

Heiði Heiði - Fisfélag Reykjavíkur, Reykjavík, Gullbringusýsla

Farið yfir heimasmíði vélfisa í víðum skilningi. Félagar sýna töfrabrögð, eitt og annað sem verið er að bralla í smíðinni. Flugvirki mun svo vara yfir eitt og annað og hvernig stöðluð vinnubrögð geta komið í veg fyrir mistök.