Hvar er félagsheimilið?

Félagsheimilið Grund stendur við Hafravatnsveg undir Úlfarsfelli.

Ef ekið er frá Höfðabakkabrú á leið til Mosfellsbæjar, þá sést félagsheimilið í beinni línu við Vesturlandsveginn þegar ekið er framhjá Grafarholti. Það sést vel yfir brúna á mislægu gatnamótunum fyrir Grafarholt og Grafarvog.

Þegar ekið er yfir Úlfarsá (með Keldnaholt á vinsti hönd) og komið er að hringtorginu við Bauhaus, þá er beygt strax til hægri af hringtorginu inn á Lambhagaveg og til hægri á næsta hringtorgi áfram Lambhagaveg. Síðan er beyt til hægri upp Mímisbrunn, ekið beint um öll hringtorgin og við efsta hringtorgið er farið út á malarveginn til vinstri.
Malarvegurinn er liggur að félagsheimilinu.

Félagsheimilið er hvítt, með grænu þaki, trjálundur á bak við húsið, tvö ný flugskýli sjást vel frá veginum og vindpoki er á þakinu.

Sjá loftmynd á Google Maps