Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur 2016

January 21st, 2016|0 Comments

Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur 2016 Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur verður þriðjudagsdagskvöldið  9. febrúar 2016 á Heiði kl. 20.00 Fundardagskrá verður samkvæmt lögum félagsins Sjá: http://fisflug.is/um-felagid/log-felagsins/ Að loknum aðalfundarstörfum verður kosið í nefndir. Það er ómetanlegt tækifæri fyrir félagsmenn [...]

  • IMG_0038

Hópferð vélfisa – Fisferð 2015

June 24th, 2015|0 Comments

Árleg hópferð vélfisa verður farin 1. júlí. Stefnt er að flugi dagana 1-3 júlí. Leggjum af stað á miðvikudegi 1.júlí frá Grund / Heiði. Fljúgum sem veður leyfir en planið er yfir hálendið og gista [...]

  • Open PG Results

Íslandsmót í svifvængja og svifdrekaflugi – Úrslit

June 22nd, 2015|0 Comments

Íslandsmóti í Svifvængja og Svifdrekaflugi er lokið. Þetta var alþjóðlegt mót og voru niðurstöðurnar þessar: #1 Herbert Porst #2 Max Petersen #3 Eberhard Raichle Íslandsmóti í Svifvængjaflugi lauk með þessum vinningshöfum. #1 Hans Kristján Guðmundsson [...]