Fjallateymið svífur af Kirkjufelli

Svifvængjaflug við Kirkjufell

Arnar, Bjartmar og Gummi í Fjallateyminu gerðu sér afar lítið fyrir í vetur og klifruðu uppá Kirkjufell og svifu þaðan niður á svifvængjum!

Þetta gerðu þeir í ansi hressandi aðstæðum með þættinum Úti á RÚV, þegar þáttastjórnendur voru að undirbúa för þangað upp með Baltasar Kormák leikstjóra. Ekki laust við að það örli á öfund þáttastjórnenda við að sjá þá kappa stytta sér leið niður af fjallinu 🙂

Þátturinn er aðgengilegur hér á vef RÚV til 5. júní 2018. Innskotið byrjar á mín. 15:15.

Gummi Kirkjufell   take off Kirkjufell

Undirbúningur Kirkjufell   Svifvængjaflug Kirkjufell

Svifvængjaflug Kirkjufell   Svifvængjaflug við Kirkjufell

á flugi úr Kirkjufelli   Svifvængjaflug við Kirkjufell

svifvængur að ofan   birds eye view from a paraglider

frá sjónarhóli fuglsins   svifvængjaflug kirkjufell

Lending svifvængjaflug   Lending úr Kirkjufelli