Íslandsmót Svifvængja og Svifdreka

Ákveðið hefur verið að flugfundur verður fimmtudagsmorguninn 21. júní kl. 9.30 að Leirubakka í Landssveit. Gist verður á Leirubakka það sem eftir er mótsins. Góð spá fyrir flug á Búrfelli. Þetta verður mjög skemmtilegt, með 3 þjóðverjum sem taka þátt í mótinu. Nokkrir fara í kvöld á Leirubakka, aðrir fara snemma í fyrramálið.

By |2012-06-20T19:01:39+00:00June 20th, 2012|Tilkynningar|0 Comments