Category Archives: Tilkynningar

Aðalfundur Fisfélagsins í kvöld

Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 31. janúar 2013 að Grund við Úlfarsfell kl. 20:00. Fundardagskrá verður samkvæmt lögum félagsins. Fundurinn er löglegur ef mættir eru eða hafa umboð 1/3 félagsmanna. Félagið hefur stækkað ört og telur nú um 142 félagsmenn því þarf amk. 48 félagsmenn (atkvæði) á aðalfundinn til að hann sé gildur […]

Vertíðarslútt 2011

Árshátíð Fisfélagsins verður haldin með pompi og prakt laugardagskvöldið 8.okt. í Glersalnum í Kópavogi. Húsið opnar kl. 19:30. Hátíðarkvöldverður. Verðlaunaafhendingar. Djamm og tjútt. Leyfilegt að koma með eigin drykki en einnig verður bar á staðnum. Verð kr. 5.000,- (5.500,- m.korti), greitt við innganginn. Tilkynnið komu á vidburdir@fisflug.is https://www.facebook.com/event.php?eid=160810124005763 Kveðja,Nefndin    

Vélfisfundur verður fimmtudagskvöldið kl. 20.00 að Grund

Við fáum góðan gest Wolfgang Lintl til að spjalla við okkur. Wolfgang byrjaði sem svifdrekaflugmaður og fór síðan að fljúga véldrekum. Hann og kona hans eru bæði flugmenn og hafa flogið og keppt mikið. Nýjasta flugtækið hans er gírókopti Helstu efni sem við gætum rætt eru: Flug á vélfisum í þýskalandi og um evrópu. Wolfgang […]

Byrjendanámskeið í svifvængjaflugi að hefjast

Senn líður að því að byrjendanámskeið í svifvængjaflugi hefjist á vegum Fisfélags Reykjavíkur. Nánari upplýsingar um námskeiðið er hægt að nálgast hér. Þeim sem hafa áhuga á að skrá sig er bent að að setja sig í samband við Róbert Bragason í síma 898 7771 eða robert.bragason@gmail.com Gleðilegt flugsumar!

Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund.

Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund. Ýmislegt áhugavert verður á dagskrá og gert ráð fyrir uppbyggilegu og áhugaverðum umræðum. – Skírteinamál svifvængja og svifdrekamanna Hvaða skírteini gilda á Íslandi og hvað gildir erlendis og hvaða skírteini þarf á alþjóðlegum mótum Alþjóðleg þjálfunarkerfi FAI, Parapro og Safepro – Kennsla á svifdreka og svifvængi […]

Aðalfundur fimmtudagskvöldið 20. janúar kl. 20.00

Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur verður fimmtudagskvöldið 20. Janúar 2011. Fundardagskrá verður samkvæmt lögum félagsins Fundurinn er löglegur ef  mættir eru eða hafa umboð 1/3  félagsmanna.Félagið hefur stækkað ört og eru félagar núna  um  142  talsins. Því  þarf  amk   48   félagsmenn /atkvæði  á aðalfundinn til að hefja hann. Að loknum aðalfundarstörfum verður kosið í nefndir. Það er ómetanlegt tækifæri fyrir félagsmenn að leggja af mörkum […]