Úrslit úr Hafragrautnum 2009 liggja fyrir og verða tilkynnt við hátíðlega athöfn á næsta Svifvængjafundi uppá Grund, fimmtudaginn 2. júlí kl. 20. Verðlaun verða afhent fyrir 1., 2. og 3. […]
Monthly Archives: júní 2009
Bóklegt vélfisnámskeið hefst miðvikudagskvöldið 24. júní 2009, kl. 20:00. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Tölvumiðlunar ehf að Faxafeni 10. Reiknað er með kennslu miðvikudags og fimmtudagskvöld í þessari viku og […]
Flughátíð Flugmálafélags Íslands verður haldið á Hellu helgina 10.-12. júli nk. Þessi árlega hátíð hefur iðulega verið vel sótt og vinsæl fjölskylduskemmtun meðal flugmanna hverskonar. Allir áhugamenn flugsporta eru velkomnir. […]
Íslandsmót svifdreka og svifvængja var á dagskránni næstu helgi, 20-21 júní. Veðurspáin er að aðeins verði hægt að fljúga fyrripart laugardags en þá komi rok og rigning. Mótanefnd (Hans, Árni […]
Fréttir hafa borist með reglulegu millibili frá Gústa á Veraldarleikum flugsins í Torínó. Nú fer að nálgast prófanir á vélinni og því mikilvægt að allt gangi samkvæmt áætlun. Svo virðist […]
Byggingarhópur Skyranger vélarinnar í Torínó mætti að venju um kl. 10 á aðaltorgið til að halda áfram smíðum. Um kl. 11 kom bílstjóri, nokkuð hróðugur með kassa frá Spáni sem […]
Tíminn líður í Torino eins og annarsstaðar og nú er staðan að búið er að setja bremsur á vélina, festa dúkinn á skrokkinn og strekkja. Einnig hafa allir stýrifletir verið […]
Annar dagur í Torínó byrjaði klukkan 9 (í gær) þar sem haldið var áfram við bygginguna á Skyranger flugvélinni. Í lok dags fengu Ágúst og hópur hans “loftskrúfuna” (propeller) en […]
Eins og áður hefur komið fram er Ágúst Guðmundsson, formaður Fisfélagsins, staddur á Heimsleikunum í flugi í Torino á Ítalíu þar sem hann og hópur ungmenna vinna að smíði Skyranger […]
Seflossmenn ákváðu nýverið, sem reyndar má segja að byggi á upphaflegum hugmyndum um flugvöllinn á Selfossi, að sá í braut 15/33. Eins og flestir vita er völlurinn malarlagður og því […]
- 1
- 2