Monthly Archives: júní 2011

Íslandsmót svifvængja og svifdreka

Veðurspáin gerir ráð fyrir hvössum  vind og rigningu um helgina og mánudaginn um mest allt land. Það hefur því verið ákveðið að aflýsa svifvængjakeppni á laugardag og sunnudag. Um helgina verður ákveðið hvort fresta eigi mótinu alveg.   Svifdrekar eru að skoða að fara í Skagafjörðinn, ekki ákveðið endanlega.   Mótanefndin —————— Íslandsmót svifvængja og […]

Vélfisfundur verður fimmtudagskvöldið kl. 20.00 að Grund

Við fáum góðan gest Wolfgang Lintl til að spjalla við okkur. Wolfgang byrjaði sem svifdrekaflugmaður og fór síðan að fljúga véldrekum. Hann og kona hans eru bæði flugmenn og hafa flogið og keppt mikið. Nýjasta flugtækið hans er gírókopti Helstu efni sem við gætum rætt eru: Flug á vélfisum í þýskalandi og um evrópu. Wolfgang […]

Hafragrauturinn 2011 – úrslit

Galvalskir svifvængjaflugmenn láta ekki að sér hæða. „Smá“ rigning fyrripart dags sló okkur ekki út af laginu og mætti fjöldi manna á Hafragrautinn í dag. Yfir 20 þáttakendur voru í lendingarkeppninni og að venju var marga skemmtilega búninga að sjá. Ég treysti ég því að þeir sem tóku myndir deili þeim með okkur hinum.  Ég […]