Monthly Archives: apríl 2011

1. maí mótið fyrsta mót sumarsins – first competition of the year

Það er komið að hinu árlega 1. maí móti Fisfélagsins. Oft eru lengstu flug ársins flogin á þessu móti, jafnvel þó veður sé ekki spennandi.   Reglurnar eru einfaldar. Mótsdagarnir eru 30. apríl og 1. maí (laugardagur og sunnudagur). Það má fljúga svifvæng eða svifdreka án vélarafls hvar sem er á Íslandi mótsdagana. Það má […]

Á ferð og flugi

Það er alltaf eitthvað um það að félagsmenn fari erlendis til að stunda sportið, ekki síst yfir vetrarmánuðina. Margir lenda í ýmsum skemmtilegum ævintýrum og snúa heim uppfullir af nýjum fróðleik og flugreynslu.  Að auki eru einhverjir sem hafa verið duglegir að skoða náttúru Íslands úr lofti og líklegt að fjölgi enn í þeim hópi […]

Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund.

Svif fundur verður fimmtudagskvöldið 7. apríl kl. 20.00 að Grund. Ýmislegt áhugavert verður á dagskrá og gert ráð fyrir uppbyggilegu og áhugaverðum umræðum. – Skírteinamál svifvængja og svifdrekamanna Hvaða skírteini gilda á Íslandi og hvað gildir erlendis og hvaða skírteini þarf á alþjóðlegum mótum Alþjóðleg þjálfunarkerfi FAI, Parapro og Safepro – Kennsla á svifdreka og svifvængi […]