Monthly Archives: ágúst 2009

Íslandsmeistaramót í flugrallý og lendingarkeppni

Fyrirhugað er að halda Íslandsmeistaramót í flugrallý og lendingarkeppni þann 5. september á Selfossflugvelli. Í fyrra kepptu 2 fis og náðu ágætis árangri.  Flugrallý reynir mikið á skipulagningu flugs og að halda áætlun og er þarna um bráðskemmtilegt verkefni að ræða til að kljást við fyrir okkur fisflugmenn.  Takið daginn frá, og er sunnudagurinn 6. […]