Monthly Archives: desember 2009

Flugvélar 2009 komin út

Kapa09_256

Enn og aftur sér Baldur Sveinsson flugvélaljósmyndari og gúru okkur flugfólki fyrir jólagjöfinni í ár, en nú fyrir skemmstu kom út nýjasta bók kappans, Flugvélar 2009.  Bókin er sú þriðja sem hann gefur út en árið 2007 gaf hann út bókina „Flugvélar á og yfir Íslandi“ og árið 2008 kom svo bókin „Flugvélar 2008“.  Bókin er að […]