Monthly Archives: júlí 2009

Múlakotshátíðin um helgina

Jæja, þá er komið að hinni árlegu flughátíð í Múlakoti en hátíðin er flugfólki vel kunn og hægt að stóla á eitthvað fyrir alla flugáhugamenn þetta árið sem þau fyrri.  Hinar ýmsar uppákomur verða um helgina s.s. TM lendingarkeppnin, flugvélar til sýnis, ljósmyndaflug og leiktæki fyrir börnin. Tjaldstæðið verður frítt. Hægt verður að grilla á svæðinu fyrir þá sem vilja […]