Monthly Archives: september 2009

Flug á Íslandi í 90 ár

visir_030919

Í dag 3. september er 90 ára afmæli flugs á Íslandi.  Það var 3. september 1919 sem fyrsta flug var flogið á Íslandi, í Vatnsmýrinni í Reykjavík,  Alveg frá upphafi hefur Vatnsmýrin verið vagga flugsins og fóstrað þróun og eflingu flugsins. Fréttir í dagblöðum lýsa tilfinningum fólks á þessum tíma með ljóðrænum hætti þegar það […]