Svifvængjafólk tók snöggri hitaaukningu með opnum faðmi um helgina og áttu góða daga og þar með talið á sunnudeginum þar sem nokkrir félagar eyddu deginum í Kömbunum og víðar þótt […]
Category Archives: Almennt
Það var fríður hópur fisvéla sem skutust yfir hraunið og heimsóttu Sléttumenn í gær í glæsilegu flugveðri og stórkostlegu útsýni. Í ferðinni voru TF-108, TF-111, TF-134, TF-150, TF-152, TF-159 og […]
Það er búið að vera smá umræða um talstöðvakaup. Flestum finnst þetta vera hið besta mál en svo kemur að kostnaðinum þá dregur úr áhuganum og svo deyr umræðan. Næsta […]
Það lágu háar væntingar í loftinu fyrir þessa páskahelgi. Við ætluðum að fjölmenna á Ísafjörð eða Akureyri og fljúga myrkranna á milli þessa fimm frídaga. Veðrið var ekki sammála og […]
Skyranger fisflugvélarnar eru íslendingum að góðu kunnar enda er þetta algengasta vélfis hér á landi. Flestar skráðar fisvélar af einni tegund og nánast allar samsettar hér á landi af félagsmönnum […]
Upp úr hádeginu föstudaginn 27 mars lögðu TF140 (flugm. Gylfi Árnason) og TF105 (Árni Gunnarsson + farþegi) af stað frá Grund og ætluðu að hitta félaga Sigurjón Sindrason á Vatnajökli […]
SPOT er lítil og sniðug græja, einskonar ferða-neyðarsendir, sem gagnast fisflugmönnum einkar vel. Þessi búnaður sem er á stærð við GPS ferðatæki er bæði einföld og þægilegur í notkun og […]
Í nýjasta þætti Skýjum Ofar var rætt við Árna Gunnars og Ebba um fisflug. Þáttastjórnandi fór hjálmlaus í flug með Ebba í 9° frosti og dæmi nú hver fyrir sig […]