Monthly Archives: febrúar 2009

Stefnt að 60 m. kr. sparnaði Flugstoða

Stefnt er að 60 milljóna króna sparnaði í rekstri flugvalla landsins á þessu ári. Framlag ríkisins til framkvæmda og rekstrar flugvalla landsins og flugleiðsöguþjónustu þeim tengdum hefur verið skorið mikið niður. Dregið verður úr þjónustu á mörgum flugvöllum en áhersla lögð á kjarnastarfsemina þ.e. áætlunarflug og sjúkra- og neyðarflug.

Hagrætt í rekstri flugvalla

Margt bendir til að aðstaða flugmanna versni til muna m.v. tíðindi dagsins en Flugstoðir draga nú hressilega úr þjónustu við flugvelli víða um land.  Það verður þó að segjast að þetta snerti fisflugmenn lítið þar sem þjónustan er aðallega varðandi mokstur og hálkueyðingu sem og opnunartíma turna utan hefðbundins flugtíma í birtu auk þess sem […]