Ég er búinn að vera viðloðandi þetta sport síðan 2007 tók þá byrjenda námskeið í Mexikó en aldrei komist almennilega á flug og lent í allskonar óhöppum og fann að ég var orðinn óöruggur í að halda áfram í þessu sporti, það var því bara um tvennt að velja, selja nýju fínu græjurnar mínar eða […]
Category Archives: Ferðasögur
Sökum léttrar peningapyngju skildu leiðir The Flying Effect í lok maí 2010. Ása fór heim í íslenska sumarið og Anita til Nice í Frakklandi. Báðar með það fyrir augum að nýta sér gjafmildi fjölskyldu og vina og búa ódýrt um sumarið og reyna að vinna sér inn smá skilding fyrir áframhaldandi ferðalögum. Sumarið var þó […]
Vefnefnd óskar eftir skemmtilegum ferðasögum, myndum og myndböndum til að prýða vefinn. Undirritaður vefnefndarlimur ákvað að ríða á vaðið með ferðasögu frá því í fyrra þegar ég flaug ásamt 4 drekum vestur á Hólmavík. Læt hana fylgja: