Monthly Archives: september 2010

Flugrallý – Íslandsmót í vélflugi **laugardaginn 18. sept **

Íslandsmót í vélflugi verður haldið 18. september 2010 frá Selfoss flugvelli. Þetta er mjög skemmtileg keppni þar sem reynir á hæfni flugmana og aðstoðarmanna að fljúga þraut með nákvæmri tímasetningu og þekkja myndir á leiðinni, auk nákvæmnislendinga í lokin.Góðar upplýsingar um eldri keppni með leiðbeiningum er að sjá á vef Flugmálafélags Íslands www.flugmal.is Undanfarin ár […]