vélfisfundur fimmtudaginn 23.ágúst

Vélfisfundur verður kl. 20.00 fimmtudaginn 23. ágúst á HEIÐI, nýja athafnasvæði félagsins.Þetta verður vettvangsferð þar sem við skoðum brautir, skýli og framkvæmdir á svæðinu.Spjöllum á Heiði um hlutina og getum haldið áfram á Grund ef veður verður ekki gott.

By |2012-08-23T13:48:13+00:00August 23rd, 2012|Tilkynningar|0 Comments