Dagskrá ársins 2009

Dagskrá Fisfélags Reykjavíkur árið 2009

Apríl:

Í apríl Fallhlífapökkun (með fallhlífastökkvurum)

Maí:

1,2,3 maí 1. maí mót svifvængja og svifdreka

maí Byrjendanámskeið fyrir Svifvængjamenn

23 eða 24 maí Hafragrauturinn – Skemmtimót svifvængja

23. maí Flugsýning Reykjavíkurflugvelli (FMÍ)

Júní:

júní (að kvöldi) Skemmtimót vélfis/paramótor

21 júní sumarsólstöðunæturflug

20-21 júní Íslandsmót svifdreka/svifvængja

Júlí:

júlí (að kvöldi) Skemmtimót vélfis/paramótor

10-12 júlí Flugkoma FMÍ á Hellu (tjaldað og grill)

05-11 júlí Norðurlandamót svifvængjaflug(Slóvenia)

löng helgi í júlí Vélfis ferðir vestfirðir/suðurland/miðhálendið

Ágúst:

8-9 ágúst Potturinn

ágúst (að kvöldi) Skemmtimót vélfis/paramótor

September:

September Vélfis Íslandsmót

september  Paramótor Íslandsmót

1.janúar-30.september Yfirlandsreið svifvængja/svifdreka

Október:

10. október  Vertíðarlok

Desember:

31. desember Gamlársfagnaður kl. 14.00

Fundir með áherslu á svifvængi og svifdreka fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 20.00 að Grund.

Fundir með áherslu á paramótor boðaðir sérstaklega.

Fundir með áherslu á vélknúin fis þriðja fimmtudag í hverjum mánuði kl. 20.00 að Grund (fundir boðaðir sérstaklega).